Farðu í vöruupplýsingar
1 af 1

BRÍET STORE

TEXTABROT - #7 Rólegur kúreki 2

TEXTABROT - #7 Rólegur kúreki 2

Venjulegt verð 8.900 ISK
Venjulegt verð Söluverð 8.900 ISK
Útsala Uppselt
Skattur innifalinn. Sending reiknuð við kassa.

brosið og bláu augun
dáleiða um leið
eitt augnaráð 
og ég er háð þér 

TEXTABROT - er myndasería af lagatextum Bríetar. Myndirnir eru endurprent af texta, vélritað af Bríeti árið 2020. Myndirnar eru einnig áritaðar af Bríeti. 

Textabrotin eru silkiþrykkt á munken pure rough 170g pappír og eru afhent í pappahólki. Prentið er í stærð A3! 

 

Efni

Sending og skil

Mál

Umönnunarleiðbeiningar

Skoða allar upplýsingar