Collection: TEXTABROT

TEXTABROT - er myndasería af lagatextum Bríetar. Myndirnir eru endurprent af textum sem Bríet vélritaði árið 2020. 

Textabrotin eru silkiþrykkt á munken pure rough 170g pappír, árituð af Bríeti og afhent í pappahólkum. Myndirnar eru í stærð A3!